Jóladagatalið – Í tilefni dagsins með Yesmine Olsson

7. desember –  Í dag gefum við matreiðslubókina  Í tilefni dagsins með Yesmine.  Yesmine Olsson hefur slegið í gegn með nýju bókinni sinni og fær frábæra dóma í alla staði.  Þættirnir hennar Framandi og freistandi sem hafa verið til sýningar á RÚV eru að hefja göngu sína í finnska sjónvarpinu YLE fem.   Það eina sem þú þarft að gera er að kommenta „Já takk“ og líka við þessa mynd á vefsíðunni okkar.

1467312_570538549678229_696571594_n

SHARE