Jólagjöfin hans – Jólagjafalisti

Nú eru jólin að nálgast óðfluga og margir farnir að huga að jólagjöfunum. Það er oft mesti höfuðverkurinn að finna gjöf fyrir maka. Við tókum saman lista yfir skemmtilegar jólagjafir sem hægt er að gefa karlmanninum í lífi sínu. Sumar vörurnar koma oftar en einu sinni en það þýðir bara að hægt er að fá þær á breiðu verðbili.

Hér kemur þetta:

500 – 3.000 krónur

Sokkar
Nærbuxur
Grillbursti
Bók
Minniskortalesari
Grillpensill
Golfhanskar
Ullartrefill
Sturtusápa

3.000-6.000 krónur

Star Wars vöfflujárn
Wasgij Púsluspil
Grilltöng með læsingu
Slaufa
Chromecast
Eat like a man – Uppskriftabók
The American Craft Beer Cookbook
Æfingateygja
Bindi
Golfhanskar
Tölvuleikur
Sjónauki
Vínrekki
Bókastoð
Náttbuxur
Belti

Kaffimalari
Rakatæki
Heyrnartól
Kjöthitamælir

10.000 – 15.000 krónur

Íþróttaskór
Heyrnartól
Kaffivél
Belti
Under Armour peysa
Apple TV
Kaffivél
Íþróttataska

15.000 – 20.000 krónur

Lítill vínkælir
Skeggsnyrtir
Gamaldags raksturssett – Bursti, sápa og hnífur
Íþróttataska
Myndavél
Göngustafir
Golfbuxur
Soda stream tæki
Heyrnartól

20.000 – 50.000

Marshall Bluetooth hátalari
Golfúr með GPS
Djúsvél
Golfkerra
Hjólaúr
Kaffivél
Myndavél

50.000 – 80.000 krónur

Roomba, sjálfvirk ryksuga
Sími
Soundbar
Myndavél
Playstation

SHARE