Justin Bieber gleymir textanum á sviði með Ariana Grande

Justin Bieber kom óvænt fram á tónleikum með Ariana Grande á laugardaginn á Miami.

Hann hljómaði ótrúlega vel og allt gekk vel þangað til hann gleymdi textanum við lag Ariana, Love Me Harder.

Sjá einnig: Justin Bieber og Ellen DeGeneres í sleik: Hræddu líftóruna úr fólki

Justin afsakaði sig með því að segja að hann hafi bara lært textann á leiðinni inn á sviðið.

SHARE