Justin Bieber skammar áhorfendur!

Áhorfendur bauluðu á Justin Bieber á tónleikum hans í Birmingham á dögunum. Hann hafði kallað yfir hópinn um að lækka aðeins í sér svo hann gæti talað en lætin í fólkinu voru það mikil að hann fékk ekki orðið. Hann sagðist vera að reyna að eiga samskipti við þau, en að það væri ekki hægt vegna láta.

Sjá einnig: Justin Bieber leigir íbúð á 14 milljónir á mánuði

Eftir tónleikana fékk Justin skammir fyrir að hafa látið áhorfendur sína heyra það. Fólk fór á Twitter og skrifaði að Justin hafði verið dónalegur við aðdáendurnar fyrir að biðja þau um að lækka í sér á meðan hann talaði. Justin sagði yfir fjöldann:

Þegar ég er að tala, gætuð þið ekki öskrað úr ykkur lungun. Er það í lagi ykkar vegna?

Öskrin eru bara svo ógeðsleg.

Ef þið gætu bara öskrað eftir lögin. Njótið laganna og öskrið svo, öskur er æðisleg og skemmtileg.

 

397B5D4C00000578-0-image-a-12_1476809418562

397E5C7E00000578-3848650-image-a-3_1476812954135

 

SHARE