Justin Bieber vekur reiði vegna ummæla sinna

Justin Bieber hefur náð að reita aðdáendur Prince til reiði með ummælum sínum við minningarorðum gítarleikarans Andrew Watt til heiðurs Prince. Andrew sagi að Prins hafi verið síðasti af lifandi tónlistarsnillingurinn, en Bieber var ekki á sama máli og segir:

Sjá einnig: Justin Bieber gerir grín að aðdáanda sínum

“Hann er ekki síðasti besti lifandi flytjandinn.”

Einn aðdáandi Prince  brást hart við og sagði við Justin Bieber:

 

Tík, þú ert varla helmingi eins góður og hann, svo þú skalt bara setja þinn horaða vandræða rass niður.

Justin leiðrétti þó misskilninginn og sagðist hafa verið að meina að eftir að ein goðsögn deyr, tekur önnur goðsögn sæti hans sem besta lifandi flytjandi.

Sjá einnig: Er Kourtney virkilega að hitta Justin Bieber eftir allt saman?

 

336B66E700000578-3552992-image-a-8_1461286620572

justin

Sjá einnig: Justin Bieber brennir rappara með sígarettu

SHARE