Kálfur með tvö höfuð kom í heiminn á dögunum

Ég er svakalega veik fyrir þessum krúttum. Eða þessu krútti. Þetta er væntanlega bara einn kálfur þó það séu tvö „andlit“. Ég rakst á þetta á TikTok og rásin heitir Two Headed Calf og ég er bara að missa mig yfir þessu krútti. Ég hef alltaf elskað kýr og kálfa en þessi er alveg sérstakur gullmoli.

Líkurnar á að svona gerist er 1 á móti 400 milljónum en þessi tiltekni kálfur er þriggja daga gamall og er enn á lífi. Það eru til heimildir um að kálfur eins og þessi hafi í mesta lagi lifað í 17 mánuði en kraftaverkinn gerast enn og í Heimsmetabók Guinnes eru heimildir um kött með tvö höfuð sem lifði í rúm 12 ár.

@twoheaded.calf3

A two-headed calf a birth like this happens every one in 400 million times, she has four eyes – mouths – noses and two ears 🫣🥰. Let us think of what to call this adorable calf with two heads 🥹. Please follow us to show you more videos 🩷#calf #adorable #twoheadedcalf #countryside #countrysidelife #incredible #cute

♬ original sound – Two-headed calf
SHARE