Kálfurinn vill ekki fara frá móður sinni – MYNDBAND

Fíllinn hefur fest sig í leir með kálfinn sinn. Þegar mennirnir koma að og ætla að hjálpa þeim var mamman ekki hrifin og vildi ekki hleypa þeim að kálfinum sínum. Þeir gáfu henn því eitthvað deyfilyf og náðu kálfinum upp, en um leið og hann losnaði hljóp hann aftur til mömmu sinnar og festist aftur. Þetta gerðist nokkrum sinnum. Sjáið hvað gerist svo:

SHARE