Kannt þú að skipta á barni?- Myndband

Ég hafði aldrei skipt á barni áður en ég átti mitt eigið, í raun vildi ég helst forða mér ef einhver var að skipta á barninu sínu nálægt mér (kúkableyju).
Ég undirbjó mig þó undir komandi tíma og setti bleyjur á bangsa sem var ætlaður barninu mínu. Bangsinn var í svipaðri stærð og meðal nýfætt barn.
Ég horfði einnig á þetta myndband! Mæli með að óreyndir verðandi foreldrar horfi á myndbandið.

Vonandi hjálpar þetta!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here