Kanntu flöskustút? – Þetta er nýrri útgáfa – Mynd

Það kunna flestir leikinn Flöskustút og hafa spilað hann á einhverjum tímapunkti, ekki endilega tengt áfengi samt. Hérna er svo komin leikur sem virkar svipað. Þið hellið bara áfengi í skotglas, snúið örinni og sá sem örin lendir á þarf að taka skotið. Einfalt en hrikalega spennandi.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here