Kardashian gengið fer í óvænt skíðaferðalag

Megninu af Kardashian/Jenner fjölskyldunni var smalað saman í einkaflugvél af Kris Jenner. Hún skellti sér með fjölskyldu sinni í óvænta skíðaferð til Colorado, en Kanye West og hinn nýtrúlofaði Rob voru víðs fjarri.

Sjá einnig: Blac Chyna og Rob Kardashian trúlofuð

Enginn í fjölskyldunni hefur enn sem komið er óskað Rob til hamingju með trúlofunina og hafa þau ekki samglaðst honum á nokkurn hátt. Aftur á móti var Scott með í fríinu og barnsfaðir Chyna og kærasti Kylie einnig, en svo virðist sem enginn áhugi hafi verið fyrir því að fá eina Kardashian bróðirinn með en hann er eflaust kátur með sinni unnustu í sólinni.

Það vantaði ekki stílinn á fólkinu, eins og þeim einum er lagið og prýddu þau skíðabrekkurnar í flottasta skíðabúnaðnum. Kylie og Kendall fóru á bretti og voru í alveg eins snjógalla, en hinir héldu sig við skíðin og fengu litlu Kardashian krílin að spreyta sig.

Sjá einnig: Mamma Blac Chyna vill að hún giftist Rob Kardashian

 

32E0A95400000578-3525349-image-m-49_1459894821060

32E0C8CD00000578-3525349-image-m-69_1459896081186

32E0C81A00000578-3525349-image-a-60_1459895737465

32E0C88D00000578-3525349-image-m-64_1459895921713

32E0C81100000578-3525349-In_love_Later_in_the_day_Kylie_was_spotted_carrying_her_ski_boot-m-53_1459895123570

32E0E4AB00000578-3525349-Snowy_day_Later_in_the_day_Kourtney_was_seen_carrying_Penelope_w-m-110_1459900149109

32E0E4FD00000578-3525349-Doting_mother_The_mom_of_two_carried_her_daughter_North_who_wore-m-98_1459899097820

32E0E37100000578-3525349-Time_for_rest_Kylie_L_and_Kendall_R_held_up_their_snowboards_whi-m-108_1459899493056

32E05A1400000578-3525349-image-m-29_1459892529231

32E060AC00000578-3525349-Ready_The_family_was_seen_enjoying_a_day_at_the_slopes_during_th-a-41_1459894660480

32E0368B00000578-3525349-Bundled_up_The_35_year_old_was_spotted_doting_on_her_toddler_whi-m-6_1459891201761

32E0598F00000578-3525349-Expert_Kylie_showed_off_her_snowboarding_skills_while_on_the_slo-m-40_1459894636969

32E0608C00000578-3525349-The_family_also_documented_their_escapades_on_the_slopes_on_soci-m-10_1459891312180

32E0369700000578-0-image-a-12_1459890916828

Sjá einnig: KhloeKhloe Kardashian frestar upptökum á Kocktails With Khloe

32E0594700000578-3525349-image-m-34_1459892893447

SHARE