Kim Kardashian mun prýða forsíðu nýja tímaritsins CR Fashion Book, tímaritið á fyrrum ritstjóri Vouge Paris, Carine Roitfeld. Myndirnar voru teknar á síðustu mánuðum meðgöngu Kim en hún eignaðist frumburð sinn, North West í byrjun sumars.

Karl Lagerfeld myndaði Kardashian og myndirnar eru djarfar og öðruvísi.

Kim fór ekki í margar myndatökur á meðgöngunni og þarna fáum við að sjá einstakar myndir sem aldrei hafa verið birtar áður. 

SHARE