Kate Winslet: Geislaði á frumsýningu Steve Jobs

Leikkonan Kate Winslet mætti ásamt meðleikurum sínum, Michael Fassbender og Jeff Daniels, á frumsýningu kvikmyndarinnar Steve Jobs í London um helgina. Kate (40) gjörsamlega geislaði á rauða dreglinum og gaf sér góðan tíma til þess að blanda geði við aðdáendur sem stóðu æstir á hliðarlínunni.

Sjá einnig: 15 stjörnur sem hafa gengið margoft í það heilaga

2D89CFD800000578-3278211-image-a-18_1445189979740

2D89D2A100000578-3278211-image-a-24_1445190026119

2D89C15200000578-3278211-image-a-30_1445190293844

Kate tók selfies með aðdáendum.

2D89D05F00000578-3278211-image-a-20_1445189992616

Winslet og Fassbender.

2D89E88500000578-3278211-image-m-29_1445194632279

SHARE