Keanu Reeves leikur á alls oddi í rútuferð

Keanu Reeves (54) sýnir það enn og aftur hvað hann er einstök manneskja. Hann virðist vera einstaklega auðmjúkur og góður maður. Í þetta skipti var hann að fara að taka flug frá San Francisco til Los Angeles og flugvélin þurfti að nauðlenda í Bakersfield í Kaliforníu.

Sjá einnig:  Kemur af brotnu heimili – Kærastan hans lést rétt fyrir brúðkaup þeirra

Það er næstum 2 tíma akstur á Burbank flugvöllinn. Keanu virtist ekki kippa sér mikið upp við þessi breyttu plön heldur fór að skipuleggja hópa sem færðu saman í rútu á áfangastað.

 

SHARE