Keira Knightly ófrísk

Það er komið eitt ár síðan Keira Knightley (29)  giftist söngvaranum James Righton (31) og nú eiga þau von á sínu fyrsta barni saman, ef marka má slúðurmiðlana ytra.

James+Righton+Keira+Knightley+James+Righton+eTo6ooCCW0pl

Keira var viðstödd Moët verðlaunaafhendinguna um helgina og mun hafa haldið sig frá öllu áfengi og þykir það góð vísbending um að hún beri barn undir belti. Heimildarmaður sagði Star að Keira væri búin að leggja mikið á sig til að fela óléttuna: „Hún og stílistinn hennar hafa verið að setja saman fatnað sem hjálpar til við að fela bumbuna.“

Keira er þessa dagana að kynna nýjustu myndina sína, Imitation Game 

 

Tengdar greinar: 

Keira Knightley: „Kvenlíkaminn er orðinn vígvöllur vegna myndvinnslu“

Leikkonan Keira Knightley tjáir sig um átraskanir

2 konur á viku deyja vegna heimilisofbeldis – Keira Knightley í átakanlegri auglýsingu 

SHARE