Kelly Clarkson er undir jólatrénu

kellygrein

Kelly Clarkson er með nýtt myndband við lagið Underneath the tree.
Lagið er á nýútkominni jólaplötu hennar  Wrapped in red, en platan inniheldur 11 jólalög þar af nokkur frumsamin af Kelly sjálfri í samvinnu við aðra.
Sérstakur jólaþáttur Kelly er á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar þann 11. desember nk.
Skemmtilegt og grípandi lag hjá Kelly sem er nýgift og á von á sínu fyrsta barni á næsta ári.

kellyfor

[youtube width=”560″ height=”315″ video_id=”EM2Fnp_qnE8″]

SHARE