Kendall Jenner með „pípara“ á nýjum myndum

Hvort sem okkur líkar það betur eða verr þá eru lágar buxur að koma aftur í tísku. Kendall Jenner er auðvitað fljót að tileinka sér nýjungar og birti myndir af sér í buxum frá lúxus tískumerkinu FWRD. Ljósmyndarinn Yulia Gorbachenko tók myndir af ofurfyrirsætunni en buxurnar kosta 720 dollara eða um 98 þúsund krónur. 

View this post on Instagram

A post shared by Yulia Gorbachenko (@yuliagorbachenko)

SHARE