Kendra tjáir sig um kynlíf með Hugh Hefner: Hún var 18 og hann 78 ára

Fyrrum kærasta Hugh Hefner, Kendra Wilkinson viðurkenndi nýverið í raunveruleikaþætti að hún hafi ekki gert sér grein fyrir því að hún þyrfti að stunda kynlíf með Hugh þegar hún flutti á Playboy setrið.

Kendra var einungis 18 ára og nýbúin að klára menntaskóla þegar hún flutti á Playboy setrið en þá var Hefner 78 ára gamall.

Hef asked me to be one of his girlfriends, and live in the mansion and I was like, Hell yeah, I´m here.

Á þessum tíma bjó Kendra með annarri stelpu í pínu lítilli íbúð, en þeim kom ekki nógu vel saman og sá hún því mikið tækifæri í því að flytja inn til Hef.

I just wanted to party, and I had a damn good time, it was so fun. I moved in and weeks went by and I didn´t know that sex was involved.

Samband Kendru og Hef endaði þegar hún trúlofaðist núverandi eiginmanni sínum Hank Baskett en þau giftu sig á Playboy setrinu árið 2009.

Tengdar greinar:

Þá og nú: Svona var að vera Playboy leikfélagi á árum áður

Nuri Loves – Kate Moss í Playboy – Myndir

Playboy fyrirsætan Arna Bára opnar hárgreiðslustofu

 

SHARE