Ketó naan brauð með hvítlaukssmjöri

Þessi uppskrift er æðisleg og er fyrir þá sem eru á Ketó.

Keto naan

¾ bolli kókosmjöl
2 msk malað psyllium hýði duft
½ tsk laukduft (valfrjálst)
½ tsk lyftiduft
1 tsk salt
1⁄3 bolli bráðin kókosolía
2 bollar sjóðandi vatn
kókosolía, til steikingar (valfrjálst)
sjávarsalt

Hvítlaukssmjör

113 gr smjör
2 hvítlauksrif, hökkuð

SHARE