Kettir í baði – Fyndið

Mánudagar eru seint í uppáhaldi hjá mörgum, hjá þessum köttum er bað hinsvegar sennilega í minnsta uppáhaldi.
Eg er ekki frá því að þeir minni mann á Gremlins fyrir þá sem eru nógu gamlir til að muna eftir þeim.

SHARE