Margir velta því nú fyrir sér hvort raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian og körfuboltamaðurinn Lamar Odom séu formlega tekin saman aftur. Þau mættu á tískusýningu Kanye West í gærkvöldi og var ekki annað að sjá en að þau væru voðalega sátt hvort með annað.
Sjá einnig: Khloe og Lamar sjást saman í fyrsta sinn eftir atvikið í október