Kim Kardashian í Valentino

Kim Kardashian er voðalega misjöfn þegar kemur að því að vera smekkleg, stundum er hún með puttann á púlsinum en það hefur komið fyrir að maður spái í því hvort hún ætti að finna sér nýjan stílista. Hér er hún í Valentino jumpsuit sem mér finnst ótrúlega smart, sitt sýnist hverjum. Hvað finnst þér?

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here