Kim Kardashian viðurkennir að hafa verið á alsælu

Kim Kardashian talaði um sín yngri og villtari ár í þætti KUWTK sem sýndur var 25. nóv. Hún segir að allt slæmt sem hafi gerst hafi gerst þegar hún var á alsælu (ecstasy).

Sjá einnig: Kim birtir myndband af sér á bikini einu fata

„Ég tók alsælu og ég gifti mig,“ segir hún og bætir við: „Ég gerði það aftur og ég gerði kynlífsmyndband. Það gerðist alltaf eitthvað slæmt. Það sést í myndbandinu að kjálkinn á mér titrar allan tímann.“

 

SHARE