Þær segja að þetta sé allt þáttur í að sporna gegn líkamsskömm, en Kim paraði sig nú saman við ofurfyrirsætuna Emily Ratajkowski og gáfu þær samfélagsmiðlum fingurinn.  Þær eru báðar eldheitar á því að konur eiga að fá að tjá sig með líkama sínum að vild, án þess að því þurfi að fylgja einhvern skömm.

Sjá einnig:Kim og Kanye flytja loksins út frá Kris

Kim er mjög þekkt fyrir að sýna líkama sinn eins og henni sýnist og lætur sér fátt finnast um ummæli þeirra sem hafa eitthvað út á það að setja, eða jafnvel svarar þeim fullum hálsi.

Sjá einnig: Kim birtir aðra nektarmynd og Bette Midler svarar

 

 

32AE80DD00000578-3516188-image-m-45_1459365927653

Screen Shot 2016-03-31 at 08.16.38

32AA686D00000578-3516188-image-a-11_1459365144482

32AE968D00000578-3516188-image-a-52_1459367051128

Eimily tók þessa mynd til að styðja nektarmyndatöku Kim fyrir stuttu, en nú hafa þær tekið sig saman og birt topplausa mynd af sér í þeim tilgangi að sporna gegn líkamskömm og með því að konur eiga að fá að tjá sig með líkama sínum að vild.

Sjá einnig: Kim Kardashian er búin að missa 19 kg

328A1BED00000578-3516188-Hitting_back_After_Kim_s_blonde_haired_naked_picture_hit_the_int-m-55_1459367144715

2314DAE300000578-3516188-image-a-54_1459367115766

SHARE