Kjörið hús fyrir golfara – Myndir

Þetta fallega hús er í São Paulo í Brasilíu. Það er í eigu hjóna sem eiga tvö börn  5 og 8 ára gömul. Það má eiginlega segja að húsið sé staðsett Á golfvelli sem er örugglega draumur hvers golfáhugamanns.

Húsið er mjög óáberandi frá götunni og fellur vel inn í umhverfið en er bjart og einstaklega flott.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here