Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir.

Ég hef heyrt það utan að að Hafdís sé einkar góður kokkur.

Uppskrift:

Steiktar kjúklingalundir
Steikt beikon
Soðin egg
Kál
Laukur
Kirsuberjatómatar
Gúrka

Sósa:
100gr mayjó
100gr sýrður Rjómi
Dijon sinnep með hunangi

Aðferð:

Lundir og beikon skorið í bita og blandað saman við salatið ásamt eggjunum.
Sósan öll hrærð saman og sett dass (eins og þú vilt) yfir salatið
Voila og njóta.

Sjá meira:super-einfaldur-kjuklingarettur-roggurettir/

það skemmir ekki ef laugardagskvöld að fá sér kalt hvítvín með.

SHARE