Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi

Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir.

Ég hef heyrt það utan að að Hafdís sé einkar góður kokkur.

Uppskrift:

Steiktar kjúklingalundir
Steikt beikon
Soðin egg
Kál
Laukur
Kirsuberjatómatar
Gúrka

Sósa:
100gr mayjó
100gr sýrður Rjómi
Dijon sinnep með hunangi

Aðferð:

Lundir og beikon skorið í bita og blandað saman við salatið ásamt eggjunum.
Sósan öll hrærð saman og sett dass (eins og þú vilt) yfir salatið
Voila og njóta.

Sjá meira:super-einfaldur-kjuklingarettur-roggurettir/

það skemmir ekki ef laugardagskvöld að fá sér kalt hvítvín með.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here