Klæðnaður stjarnanna í janúar

Margir líta til Hollywood stjarnanna til að fylgjast með tískustraumum og jafnvel fá innblástur fyrir sinn eigin stíl. Í meðfylgjandi myndasafni má sjá nýlegar myndir af stjörnunum og klæðnaði þeirra sem teknar hafa verið við hin ýmsu tækifæri nú síðustu daga.

Smelltu á fyrstu myndina til að stækka og fletta myndunum

SHARE