Kökur fyrir barnaafmæli – Þessar eru sko flottar! – Myndir

Það er alltaf mikil eftirvænting hjá börnum þegar líða fer að afmælum þeirra. Það á allt að vera ótrúlega flott og mörg börn hafa sterkar skoðanir á því hvernig afmæliskakan á að líta út. Fyrsta afmæli barnsins manns er oft mjög spennandi og manni finnst maður orðin frekar mikið „fullorðin“ þegar maður er farin að halda barnaafmæli.

Hér eru nokkrar rosalega flottar afmæliskökur sem ég fann á netinu og varð að deila með ykkur.

SHARE