Kom til landsins sem flóttakona en er orðin milljónamæringur

Fatema Love er upprunalega frá Palestínu en kom til Bandaríkjanna sem flóttamaður. Hún fór frá því að búa í flóttamannabúðum í að verða milljónamæringur.

Sjá einnig: Hún ætlar að taka af sér allan farðann

SHARE