Kourtney Kardashian vildi ekkert kynlíf í sambandinu

Það hefur verið grínast með það í þáttunum Keeping Up With The Kardashians að Kourtney hafi aldrei leyft Scott að sofa í rúminu með henni, þegar þau voru saman. Hún notaði iðulega þá afsökun að hann hryti svo hátt eða að börnin gætu komið, til þess að forðast nánd.

Sjá einnig: Scott vill hefna sín á Kourtney

 

Samkvæmt Life & Style notaði Kourtney kynlíf sem vopn á Scott og í þau fáu skipti sem þau stunduðu kynlíf, var það aðallega til að búa til börn.

 

SHARE