Kristen Stewart nýtt andlit CHANEL

Kristen Stewart (25) er nýjasta andlitið fyrir Chanel beauty og birti fyrirtækið frá sér tilkynningu þess efnis í gær:

CHANEL kynnir með ánægju að ameríska leikkonan Kristen Stewart verður andlit EYES COLLECTION herferðarinnar 2016. Myndirnar fyrir herferðina voru teknar að Mario Testino og verða birtar í mars 2016. Kristen er nútímaleg, geislandi og frjálsleg í þessari herferð og er tákn hinnar nútímalegu CHANEL konu.“

Sjá einnig: Mamma Kristen Stewart ánægð með nýju kærustuna

 

kristen-stewart-chanel-makeup-beauty-news-lead-1

 

SHARE