Krúttlegasta brúðkaupsmynd allra tíma!

Takið upp vasaklútana; lífið verður ekki mikið krúttlegra en þetta!

Þessi ótrúlega mynd birtist á Reddit sl. mánudag og rakaði inn yfir milljón flettingum á innan við fimm klukkutímum – en í meðfylgjandi texta stóð:

“Bróðir minn [sem er ljósmyndari, innsk. blm.] tók myndir af brúðkaupi núna um helgina og öllum að óvörum birtust þessir óvæntu gestir!”

Er HÆGT að vera krúttlegri?

WiE967T

 Allur réttur áskilinn: Catalyst Photography 

SHARE