Krúttsprengjan Darcy slær í gegn á Instagram – Myndir

Shota Tsukamoto sem býr í Tokyo birtir myndir af gæludýrinu sínu, broddgeltinum Darcy á Instagram og er hann orðinn vinsæll þar.
Myndauppsetningin er búin að vera ansi vinsæl í ár: stilla barni eða dýri upp og láta líta svo út sem það taki þátt í ótal ævintýrum. En Darcy er bara svo mikið krútt að við fyrirgefum eigandanum alveg þó að hugmyndin sé ekki ný af nálinni. Fylgjast má með ævintýrum Darcy hér

Instagram will load in the frontend.
SHARE