Kylie Jenner hittir pabba sinn í fyrsta skipti sem Caitlyn Jenner

Á sunnudaginn munu heimildaþættirnir I Am Cait hefja göngu sína en á föstudaginn fengu spenntir aðdáendur Kardashian fjölskyldunnar að sjá nýtt brot úr þáttunum.

Sjá einnig: Kendall & Kylie Jenner: Sakna pabba síns

Þættirnir sem munu fjalla um Caitlyn Jenner og líf hennar eftir að hún hóf að lifa lífi sínu sem kona. Nýjasta sýnishornið úr þáttunum sýnir þegar yngsta dóttir Caitlyn, Kylie Jenner, hittir Caitlyn í fyrsta skipti.

Sjá einnig: Caitlyn Jenner tekur við verðlaunum

 

SHARE