Kylie Jenner og Kendall Jenner í Topshop

TOPSHOP kynnir um þessar mundir með stolti, að sérstök Kendall + Jenner tískulína er komin í búðir um allan heim. Systurnar hönnuðu línuna og fötin eru nútímaleg og sumarleg fyrir ungar stúlkur.

Systurnar eru með sitthvorn fatastílinn og þeim er blandað saman á listilegan hátt.

Stúlkurnar gáfu frá sér þessa yfirlýsingu:

Við erum mjög spenntar á sjá fatalínuna okkar í TOPSHOP. Við vildum hafa línuna í takt við okkar lífstíl og hönnuðum klæðnað sem myndi passa fullkomlega í okkar eigin fataskáp. Við vonum að þið munið njóta þess jafn vel að klæðast fötunum eins og við þegar við vorum að hanna þau.

kendall-jenner-kylie-jenner-topshop-collection-01

kendall-jenner-kylie-jenner-topshop-collection-02

kendall-kylie-topshop-square-w352

kk-vday-zone1-bg

SHARE