Hin 17 ára gamla Kylie Jenner mætti í afar kynþokkafullum klæðnaði á opnun á nýrri nammibúð á föstudagskvöldið.

Kylie virðist hafa fengið innblástur að klæðnaði frá stóru systur sinni Kim Kardashian en hún var í svörtum, flegnum og gegnsæjum kjól. Sjálf grínaðist hún með það á Instagram síðunni sinni að hún hafi þurft að nota mikið af fatalímbandi til að halda kjólnum föstum meðfram brjóstaskorunni.

Sjá einnig: Kylie Jenner: ,,Ég hef verið lögð í einelti síðan ég var 9 ára“

Dóttir Kris og Caitlyn Jenner flaug til Miami  til að vera viðstödd opnunar á nammibúðinni Sugar Factory en hún nýtti einnig tækifærið og kynnti vörumerkið sitt Kylie & Kendall Black Diamond Couture Pop.

Kylie greindi frá því fyrr í vetur að það væri ekkert leyndarmál að tískufyrirmyndir hennar væri Kim Kardashian og Kanye West.

Sjá einnig: Kylie Jenner og Kendall Jenner í Topshop

Kylie-Jenner-attends-the-Sugar-Factory-opening (1)

Sjá einnig: Dóttir Madonnu harðneitar að vingast við Kylie Jenner

Kylie-Jenner-attends-the-Sugar-Factory-opening (3)

Kylie-Jenner-attends-the-Sugar-Factory-opening (4)

Sjá einnig: Kylie Jenner: ,,Ég hef séð um mig sjálf síðan ég var 14 ára“

Kylie-Jenner-attends-the-Sugar-Factory-opening (5)

Kylie-Jenner-attends-the-Sugar-Factory-opening

SHARE