Lady er týnd í Grindavík

Læðan Lady er búin að vera týnd síðan á gamlárskvöld.
Hún er grábröndótt, með ól með hjartaplötu sem grafið er í.
Grindvíkingar eru beðnir að kíkja í bílskúra og geymslur hvort að Lady hafi lokast þar inni. Möguleiki er að einhver óprúttinn hafi tekið hana upp í bíl og hent henni út fyrir bæinn og hún rati ekki heim.
Hennar er sárt saknað af eiganda sínum.

Tengiliðsupplýsingar:
Eigandi: Guðbjörg Jóna Sævarsdóttir
Símanúmer: 899-5783
1558510_10201246031692421_1231088842_n (1)

SHARE