Lady Gaga er nýkomin með bílpróf

Það verður að segjast að Lady Gaga er einn af skemmtilegustu gestum James Gorden til þessa. Hér er hún í Carpool Karaoke með honum og á rúntinum þeirra kemur í ljós að hún er nýkomin með bílpróf auk þess sem hún syngur eins og engill.

Sjá einnig: Selena Gomez með James Corden á rúntinum

 

SHARE