Láttu neglurnar virðast lengri með þessari nýju naglatísku

Eitt af því nýja í naglatískunni um þessar mundir er svo kölluð nagla skygging eða Nail Contouring. Slíkar skyggingar hafa verið notaðar á um það bil öllum hlutum líkamans og nú eru neglurnar að koma inn líka.

Sjá einnig: 9 hlutir sem munu fá þig til að hætta að naga neglurna

Með því að lakka með naglalakki vel frá hliðum naglarinnar, ertu þú að láta nögl þína virðast vera lengri. Lakkaðu alla nöglina með glæru lakki og lakkaðu síðan breiða línu um nöglina miðja til að fá þetta útlit.

Einnig er hægt að nota aðra ljósa og dökka liti til að fá keimlíkt útlit.

 

 

nail-contouring-the-best-way-to-fake-long-nails-1 nail-contouring-the-best-way-to-fake-long-nails-2 nail-contouring-the-best-way-to-fake-long-nails-3 nail-contouring-the-best-way-to-fake-long-nails-4

SHARE