LEGO listaverk

Hjá flestum okkar sem eru fullorðin eru Lego kubbar leikföng barnæskunnar, nostalgía um liðinn tíma. Aðrir búa til úr þeim listaverk.

LEGO listamaðurinn Mike Doyle er þekktur fyrir risavaxin listaverk sem eru eingöngu gerð úr Lego kubbum.

Sci-fi listaverk hans er gert úr 200.000  LEGO kubbum, smíðin tók 600 klst. og það er 1,5 meter á hæð og tæpir 2 metrar að lengd.

BLEGO_wcth08

 

Mike gerir oft seríur og ein þeirra er yfirgefin hús. Í þetta viktoríanska hús notaði hann 130.000 LEGO  kubba og verkið tók 600 klst.

lego-1

 

Í bók Mike Beautiful LEGO eru um 400 myndir af Lego listaverkum frá yfir 70 listamönnum.

SHARE