Legoland skildi eftir athugasemd á myndbandi Brynjars Karls – Myndband

Við sögðum ykkur fyrir nokkrum dögum frá draumi Brynjars Karls sem er 11 ára drengur með einhverfu. Hann dreymir um að koma til Legolands til að byggja Titanicr úr Lego kubbum. Nú hafa starfsmenn Legolands sett inn athugasemd hjá myndbandinu hans Brynjars.  1948110_10152013826006483_698167594_n

 

SHARE