Legsteinar mafíósanna láta aðra legsteina fölna í samanburði!

Legsteinar eru kannski ekkert algengt umræðuefni en ég rakst á myndagallery sem sýna stórbrotna legsteina nokkurra mafíósa. Líferni þeirra er þannig að oft vill það vera þannig að þessir einstaklingar deyja fyrir aldur fram og sést það á mörgum legsteinum þar sem þeir eru með myndum af hinum látna. Myndirnar segja meira en mörg orð svo hér koma þær:

Þessi vildi hafa gröf sína eins og svefnherbergi:

xvBhPT5

Miðað við margar aðrar er þessi bara nokkuð settleg.

XEuvVYx

 

Þessi vildi “kastala”.

vtyHOYx

 

Hér má sjá mynd af Bensanum ásamt eigandanum.

UlA4htR

 

Þessi bara “chillaður” í joggaranum.

tKMUYOx

 

Þessum svipar nú nokkuð til fyrrverandi forsetisráðherra okkar.

SZRZZG0

 

Hér hvílir heil fjölskylda.

S4wWPer

 

Þessi er með heilan skála yfir gröf sinni og þessa líka fínu styttu af sér.

RX3th9G

 

Hér hvílir önnur fjölskylda.

qQXkFGz

 

Þessi hefur verið nokkuð ungur ef marka má myndina.

oBGhbhc

 

Þessum þótti ekki nóg að hafa mynd af bílnum sínum.

n20d2WI 0VxPBhr

 

Ung stúlka sem hefur rétt náð 21 árs aldri.

8Jg33cG

 

Þessi vill láta vaka yfir sér.

2vKnv3J

 

Sumir vilja hásæti.

4IDkwAw

 

Bensar eru vinsælir meðal mafíósanna.

I9uBHTu

 

Þessi mynd er einkar raunveruleg.

7eh3oYn

 

 

 

Þessum hefur líklegast þótt vænt um bimmann sinn.

bWkuKPB

 

Þessi hefur einnig verið hrifinn af hásætum.

FozRsum

SHARE