Leitar uppi yfirgefnar byggingar um alla Evrópu

Christian Richter leitar uppi yfirgefnar byggingar til að mynda þær. Hann segir á síðunni sinni:

„Þegar ég var yngri varð ég ástfanginn af yfirgefnum byggingum. Eftir að ég fékk myndavél að gjöf fór ég að mynda fegurð þessarra bygginga. Ég tek að mestu myndir af tómum byggingum með flottum tröppum eða glæsilegri hönnun.“

SHARE