Létu hundinn sinn taka brúðkaupsdaginn upp

Addie og Marshall giftu sig á Roan fjalli. Í stað þess að ráða brúðkaupsljósmyndara festu þau GoPro myndavél á hundinn sinn, Ryder, til þess að festa á filmu allan daginn.

Sjá einnig: Þessar þorðu að vera öðruvísi á brúðkaupsdaginn

 

Útkoman er vægast sagt skemmtileg!

 

SHARE