Leyfði 3 ára syni sínum að velja á sig föt

Summer Bellessa skrifar á heimasíðunni Babble og ákvað að gera mjög áhugaverða tilraun. Hún leyfði syni sínum að velja á sig föt á hverjum morgni, fyrir vinnu, í heila viku. 
Það verður að segjast eins og er að sonur hennar Summer hefur ágætis auga fyrir þessu.  

1. Mánudagur

Þetta er til að mynda alls ekki svo slæmt

2. Þriðjudagur

Þessi gæti verið „hipster“ frá hvaða landi sem er, í Evrópu til dæmis.

3. Miðvikudagur

Blómamynstur og hermannajakki? Já því ekki það?

4. Fimmtudagur

Sitthvor týpan af skóm, en það fer ekki mikið fyrir því 
SHARE