Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur

Steph Gongora skammast sín ekki fyrir að vera á blæðingum og finnst að konur eigi ekki að skammast sín fyrir það yfir höfuð. Hún birti þetta myndband af sér, á Instagram,  í seinustu viku þar sem hún stundar jóga. Hún notar ekki bikar, tíðatappa eða bindi og leyfir blóðinu bara að koma, í gegnum hvítar jógabuxur.

Steph skrifaði, meðal annars, við myndbandið: „Ég er kona. Þess vegna blæðir mér. Það er subbulegt, sársaukafullt, hræðilegt og fallegt. Samt veistu það ekki, því ég fel þetta. Ég gref þetta ofan í botninn á ruslafötunni. Ég anda, veikluleg og vandræðaleg í gegnum krampana og lími á mig gervibros.“

Steph segist ekki skilja af hverju konur eru hræddar við að tala um tíðatappa eða líður eins og þær þurfi að sleppa því að mæta á viðburði vegna blæðinga og ótta við að blæða í gegnum fötin sín. Hún segist ekki skammast sín fyrir blæðingar sínar og finnst engin okkar eigi að gera það.

Sjá einnig: Þessir gaurar prófuðu að fara á blæðingar

„Í hundruði ára hefur kúltúrinn kennt okkur að skammast okkar fyrir að blæða og látið okkur skammast okkar og finnast við vera skítugar. Hættið að þykjast og nota eitthvað annað nafn yfir blæðingar og vera hræddar við að segja blóð og leggöng. Ekki eyða svona miklu púðri í að fela þann hlut sem hjálpar okkur að eignast börn,“ skrifaði Steph.

„Talið um þetta. Fræðið dætur ykkar. Hjálpið þeim að skilja að þetta er bæði óþægilegt og einnig gjöf, sem maður á ekki að skammast sín fyrir. Fræðið syni ykkar svo þeir hrökkvi ekki í kút við að heyra orðið „túrtappi“, svo þeir geri ekki grín að stúlku sem lendir í að fá blóð í gegnum buxurnar í miðjum tíma. Rjúfum þennan hring af skömm og skorti á umburðarlyndi.“

 

 

I am a woman, therefore, I bleed. . It’s messy, it’s painful, it’s terrible, & it’s beautiful. . And yet, you wouldn’t know. Because I hide it. . I bury things at the bottom of the trash. I breathe, ragged and awkward through the cramps, all the while holding onto this tight lipped, painted on smile. . Tampons? What are those. We don’t say those words out loud. Hide them. In the back pocket of your purse, in the corner of the bathroom drawer, at the very bottom of your shopping cart (please let me get a female cashier). . Events or engagements get missed. I’ll tell myself it’s the PMS, sure, but it has more to with the risk of being “caught,” at what…I’m not quite sure. . And I’m lucky. . Over 100 million young women around the globe miss school or work for lack of adequate menstrual supplies, & fear of what might happen if the world witnesses A NATURAL BODILY FUNCTION. . WHY? . Because hundreds of years of culture have made us embarrassed to bleed. Have left us feeling dirty and ashamed. . STOP PRETENDING. Stop using silly pet names like Aunt Flo because you’re too afraid to say “I’m bleeding” or “vagina.” Stop wasting so much effort hiding the very thing that gives this species continuity. . START talking about it. Educate your daughters. Make them understand that it can be both an inconvenience and a gift, but NEVER something to be ashamed about. Educate your sons so they don’t recoil from the word tampon. So when a girl bleeds through her khaki shorts in third period (pun intended), they don’t perpetuate the cycle of shame and intolerance. . This #StartSomethingSunday , I want to highlight @corawomen . . Cora Women is a 100% Organic tampon company. . But that’s not all. They are also breaking barriers. Making it ok to talk about periods, even on social media. Providing personalized, delivered tampon/pad orders right to your door. AND for every box purchased, donating a box of sustainable pads to girls who can’t afford menstruation products. . Fuck yeah. That’s the kind of stuff I can galvanize behind, no money or even product needed. Just a mission I support on a topic we should ALL be talking about. . More ⬇️

A post shared by Steph Gongora (@casa_colibri) on

 

SHARE