Lífvörður Ed Sheeran varð frægur á einni nóttu

Ed Sheeran fékk sér öryggisvörð árið 2015 þegar aðdáendur hans voru farnir að vera aðeins of aðgangsharðir við hann. Vörðurinn heitir Kevin og kallaður Kev. 

Nýlega bjó hann sér til Instagram reikning þar sem hægt er að fylgjast með lífi hans dagsdaglega. Þar er hægt að sjá hann ferðast um heiminn með Ed og á nokkrum dögum varð Kev heimsfrægur og er kominn með tæplega 270 þúsund fylgjendur.

Hér eru nokkrar myndir af síðunni hans.

SHARE