Líkar þér ennþá við okkur? – Myndir

Ítalska listamanninum Alexsandro Palombo finnst vanta að það séu til fatlaðar sögupersónur í poppheiminum í dag og þess vegna ákvað hann að gera svoleiðis myndir. disney28n-3-web

Hann segir í bloggi sínu: „Hafið þið einhvern tímann séð mynd frá Disney þar sem aðalsöguhetjan er fötluð? Nei alveg örugglega ekki því það passar ekki við staðalinn sem þeir hafa sett sér.“

disney28n-1-web

Sérfræðingarnir segja að það sé full þörf á því að fjalla um svona lagað þar sem einn af hverjum fimm í Bandaríkjunum eigi við einhverskonar fötlun að stríða.

disney28n-14-web

Hvað finnst ykkur? Haldið þið að fötlun myndi hafa áhrif á vinsældir prinsessanna?

disney28n-9-web

SHARE