Þessi fallega myndasería heitir Little Kids and Their Big Dogs eða Lítil börn og stóru hundarnir þeirra og er eftir ljósmyndarann Andy Seliverstoff. Hann eyddi fjórum mánuðum í að taka þúsundir mynda í St Petersburg og tók svo þær hundrað bestu og setti í bók.

 Hér geturðu séð fleiri myndir frá þessum frábæra ljósmyndara

SHARE