Lítil stúlka syngur með hjartanu sínu

Þessi litla stúlka heitir Zariar og er með Downs heilkenni. Hún syngur hér lagið, sem hefur tröllriðið heiminum seinustu misseri, Let It Go og gefur í það líf sitt og sál.

SHARE