Lítil stúlka verður að gamalli konu á nokkrum mínútum – Myndband

Þetta myndband heitir Danielle og var tekið að kvikmyndagerðarmanninum Anthony Cerniello. Hann vann þetta verkefni með ljósmyndaranum og vini sínum Keith Sirchio og þeir tóku myndir af Danielle og fjölskyldunni hennar.

Þeir unnu svo myndirnar saman við myndbandið og notuðu allskonar þrívíddartækni itl þess að láta þetta smella svona vel saman. Eitthvað sem ég skil ekki en mér finnst þetta ótrúlega flott hjá þeim.

[vimeo width=”600″ height=”325″ video_id=”74033442″]

SHARE